Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kornhænutegund
ENSKA
quail species
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef það er hægt skal rannsóknin gerð á kornhænutegundum (japanskri kornhænu (Coturnix coturnix japonica) eða virginíutannhænu (Colinus virginianus)), þar eð uppvella (e. regurgitation) er sjaldgæf í þeim tegundum.

[en] Where available, the study shall be performed with a quail species (Japanese quail (Coturnix coturnix japonica) or Bobwhite quail (Colinus virginianus)), since regurgitation is rare in these species.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað

[en] Commission Regulation (EU) No 283/2013 of 1 March 2013 setting out the data requirements for active substances, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32013R0283
Athugasemd
Þýðingin (nýyrðið) ,uppvella´ er líklega óþörf, því að orða má þetta t.d. þannig: ... þar eð sjaldgæft er að fuglar af þessum tegundum æli fæðunni upp aftur ... (eða e-ð á þá leið).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira